Langar þig að…

…auka sjálfsumhyggjuna?

...auka sjálfstraustið?

…minnka streituna?

…tileinka þér jákvæðara sjálfstal?

…finna þinn innri kraft?

…fá skýrari framtíðarsýn?

...efla foreldrafærni þína?

...öðlast meiri trú á eigin getu sem foreldri?

...ná auknu tilfinningalegu jafnvægi?

Bóka tíma
  • Hvað er jákvæð sálfræði?

    Jákvæð sálfræði er vísindaleg nálgun þar sem notaðar eru sálfræðilegar kenningar og rannsóknir til að öðlast skilning á jákvæðum þáttum mannlegrar hegðunar. Með það markmið íhuga að...

    meira 
  • Að finna styrkleika barna sinna - vísbendingar sem geta hjálpað!

    Styrkleiki getur verið sérstakur hæfileiki, svo sem hæfni í stærðfræði, setja hluti í samhengi, spila á hljóðfæri eða hlaupa hratt...

    meira 
  • Hamingjusamasta fólkið

    Aukin vellíðan og innri ró er eflaust eitthvað sem margir leitast eftir.
    Í einni af fyrstu rannsóknum á hamingju fólks var sett fram sú tilgáta að það
    fólk sem væri hamingju....

    meira